Já, ég hef ákveðið að reyna fylgja eftir huganotandanum “massaður” og halda áfram með Beef greinar, eftir því sem ég best veit er massaður hættur á huga, þannig ég held að hann sé ekkert að fara koma með part 4.

Til að byrja með ætla ég aðeins útí beef og hvað beef er en í hnotskurn þá byrjaði það þegar sumir rapparar byrjuðu að dissa hvorn annan í rapplögum sínum, ég held að fyrsta dæmið um beef sé Kool Moe Dee vs Busy Bee en það fór fram á næturklúbbi árið 1983. En ég ætla ekkert útí það hér heldur ætlaði ég að fara útí N.W.A. vs Ice Cube.

Til að byrja með þá stofnaði Eazy-E Ruthless records með peningum sem hann hafði aflað við að selja dóp og hann fékk til hóp við sig Dr. Dre og Ice Cube og þeir mynduðu N.W.A. eða Niggas with attitude stuttu seinna signuðu þeir DJ Yella, MC Ren og D.O.C. og gáfu út fyrstu plötu sína “Straight outta Compton” og hún sló í gegn og þarna kom nokkurnveginn fyrsta west coast rappgrúppa sem sló í gegn allstaðar.

Stuttu seinna gaf Eazy-E út sóló plötu “Eaze-duz-it” Sem var produce-uð af Dr.Dre og Yella og skrifuð aðallega af Ice Cube, s.s. þetta var nokkurnveginn N.W.A. plata en undir nafni Eazy og hann fékk allan gróðann.

Ice Cube var ósáttur með það en hélt áfram með N.W.A. þangað til það kom að því að Jerry Heller, sem var General Manager í Ruthless Record kom með 75.þús dollara ávísanir til þeirra en sagðist ekki geta borgað þetta út, fyrr en að þeir væru skriflega orðnir grúppa, þeir skrifuðu allir undir fyrir utan Ice Cube, sem var eini sem hafði eitthvað vit á þessu tímabili, hann sá að Jerry og Eazy væru að svindla á hópnum og bað þá bara að borga þér það sem þeir skulduðu honum en þeir neituðu og þá fór Ice Cube solo

N.W.A. vs. Ice Cube
Ice Cube gaf út fyrstu solo plötu sína "AmeriKKKa's most wanted sem innihélt ekki neitt diss á N.W.A. og hann gaf í skyn að hann ætlaði ekkert að skipta sér af þeim.

En N.W.A komu út með lagið 100 miles and runnin' og dissuðu Ice lítillega.

Started with five and, yo, one couldn’t take it.
So now there’s four ’cause the fifth couldn’t make it.
The number’s even - now I’m leavin’.
We’re never gettin’ took by a bitch with a weave in.


Ice Cube svaraði aðeins fyrir sig í laginu “Jackin for beats”

Then I have to show and prove and use your groove
Cause suckers can't fade the Cube
And if I jack you and you keep comin
I'll have you marks a 100 Miles and Running!


Þá komu N.W.A. með “stærra” diss í laginu “Real Niggaz” sem beindist algjörlega að Ice Cube

But how the fuck you think a rapper last
Wit your ass saying shit that is said in the past
Yo, be original, your shit is sloppy
Get off the dick you muthafucking carbon copy
….
Cheating and not beating, the crowd I kept seating
But weak muthafuckas biting off and they kept eating
Styles that kept them full of bull
cause the vocals were local in nightclubs and not getting paid in full
They got the nerve to cuss
Only reason niggaz pick up your record is cause they thought it was us


Þá kom Ice Cube út með eitt af frægari disslögum nú til dags, “No Vaseline” sem er kannski svoldið ofmetið en samt ekki, því að mínu mati jarðaði Ice Cube þá og var það alveg tilgangslaust fyrir N.W.A. að svara því Ice Cube “vann” með því að gera lítið úr ímynd þeirra og koma því á framfæri hve mikið væri verið að svindla á þeim. En þið getið dæmt fyrir ykkur sjálf

Got damn, I'm glad ya'll set it off.
Used to be hard, now you're just wet and soft.
First you was down with the AK,
and now I see you on a video with Michel'le?

Livin' with the whites, one big house,
and not another nigga in site.
I started off with too much cargo,
dropped four niggas now I'm makin' all the dough.
White man just rulin'.
The Niggas With Attitudes – who ya foolin'?
Ya'll niggas just phony,
I put that on my mama and my dead homeys.
Yella Boy's on your team, so you're losin';
Ay yo Dre, stick to producin'.
Callin' me Arnold, but you Been-a-dick;
Eazy E saw your ass and went in it quick.
You got jealous when I got my own company,
but I'm a man, and ain't nobody helpin' me.
Tryin' to sound like Amerikkka's Most,
you could yell all day but you don't come close.
Cuz you know I'm the one that flown,
ya done run 100 miles, but you still got one to go.

Cuz you're gettin' fucked out your green by a white boy,
with no vaseline

Tried to tell you a year ago,
but Willie D told me to let a hoe be a hoe, so
I couldn't stop you from gettin' ganked,
now let's play big-bank-take-little-bank.

It ain't my fault, one nigga got smart,
and they rippin' your asshole apart.
By takin' your green, oh yeah,
the Villain does get fucked with no vaseline.

You little maggot; Eazy E turned faggot.
With your manager, fella,
fuckin' MC Ren, Dr. Dre, and Yella.
But if they were smart as me,
Eazy E would be hangin' from a tree.
With no vaseline, just a match and a little bit of gasoline.
Light ‘em up, burn ’em up, flame on…
till that Jheri curl is gone.


Þá er þetta nokkurnveginn komið, stuttu seinna disbandaði N.W.A. (ekki beinlínis vegna No Vaseline heldur vegna þess að Dre hætti og D.O.C.)

Ég er alveg til í að koma með fleiri Beef greinar ef ykkur líkar þessi grein og eftirspurn er eftir fleiru.

Endilega leiðréttið allar villur sem þið sjáið, málfræði sem og staðhæfingavillur.
In pursuit of happiness.