Laugard 26 Janúar þá ætlar Hip Hop þátturinn Chronic að fara yfir það besta sem gerðist árið 2001.
Farið verður yfir bestu lögin, bestu plöturnar, bestu tónleikarnir og margt fleira. Við munum einnig spila “Chronic Freestyles” feat, Sage Francis, Freestyle & Shabazz, Akrobatik, Loop Troop, Lone Catalysts, Guru & Krumb Snatcha o.fl.
Ef þú vilt hafa áhrif á listann sendu okkur þá mail á kronik901@hotmail.com með þín bestu lög ársins, bestu plöturnar, bestu tónleikarinir(þeas á Íslandi) o.fl. sem þú vilt koma á framfæri sem gerðist á sl ári.

Þessu öllu verður svo fagnað ærlega á Prikinu seinna um kvöldið þar sem Dj Rampage og Dj Figaprint mun skemmta lýðnum frameftir morgni.

Ekki missa af Chronic laugard. kvöldið 26 Janúar frá 8-10 á Rás 2(2 tímar aðeins þetta eina skipti)

Hip Hop 4evah baby!!!

rawquZ.