Ný plata frá........ Eins og margir vita er væntanleg á þessu ári ný plata frá hip hop krúinu Wu-Tang. Nýji diskurinn heitir víst The Iron Flag, og er væntanlegur í Bandaríkjunum 18.Des. Ég er hér með tracklistann ( þó, eiga fleiri lög eftir að bætast við ).

“In the Hood”
“Rules”
“Chrome Wheels”
“Soul Power (Black Jungle)” featuring Flava Flav
“Pinky Ring”
“One of These Days”
“Y'all Been Warned”
“Babies”
“Radioactive (Four Assassins)”
“Back in the Game” featuring Ron Isley
“Iron Flag”
“Dashing (Reasons)”

Ég hef heyrt tvö lög af disknum, Pinky Ring og Y´all been Warned, og eru þau ágæt. Ég fílaði samt Y´all Been Warned meira ( Pinky Ring var aðeins og old school fyrir mig ). Eins og þið sjáið eru aðeins tveir gestir ( Flava Flav, úr Puplic Enemy, og Ron Isley ), en mér fannst aðeins of mikið af gestum á The W ( Snoop Dogg, Busta Rhymes hvað í fjand..voru þeir að gera þar ). Annars var The W frekar dræmur, en ég vona svo innilega að þessi verði frábær ( ég vil fá rza í rzarector formi ).

Svo til að bæta við, sagði Ghost, í viðtali við XXL að BWP né R.A.G.U verði í stíl við Cuban Linx. Hann sagð að stúdíó fyrirtækin vildu að þeir gerðu radio lög ( damn ). En hann bætti þó við, að Cuban Linx 2 yrði algjört cocaine!

friður……Smokey