DMX. Ég hef ákveðið að skrifa hérna smá grein um DMX. Einn uppáhalds tónlistarmanninn minn.

Byrjunin.

Earl Simmons fæddist í Baltimore. Hann ólst upp í gettóinu í New Yourk og byrjaði að rappa eftir að hann flutti úr New York um 13 ára gamall. Sagan segir að rappari úr hverfinu hans hafi beðið hann um gera smá “beatbox” fyrir hann og þá byrjaði hann að rappa af alvöru.
Earl Simmons tók að sjálfsögðu eins og vitum öll nafnið DMX.

Rappið.

Simmons fékk samning hjá Columbia plötuútgáfunni árið 92. Hann var rekinn þaðan og skrifaði þá undir samning við Ruff Ryders. Það var alltaf inn í myndinni að hann færi til Badboy og Death Row Records en að lokum landaði hann samning hjá Def Djam og tók upp nokkrar plötur þar.

Plötur DMX sem ég á.

Ég á:
Grand Champ og Its Dark and hell is hot.

Its Dark And Hell Is Hot er mjög góð plata. DMX sýnir að rapp getur alveg verið með öðruvísi töktum heldur en bullandi bassa/hiphop töktum. Lögin sem ég mun alltaf muna vel eftir er ,,The snake, the rat, the cat, how you gonna se e´m if you livin in…”. Og svo að sjálfsögðu lagið sem var notað í Freddy Cruger myndinni. ,,Ahh good times. :D

En þetta eru plöturnar sem ég á og þetta er það sem ég hef að segja um þær. Svo við höldum nú áfram umfjölluninni á lífinu hans þá er hefur DMX oft lent illa í glæpamálum.

´´Arið 98 var hann ásakaður um að hafa nauðgað konu en var seinna sýknaður vegna DNA sönnunar sem sýndi að hann hefði ekki gert það.
Árið 99 var hann sýknaður af kæru um að hafa stungið mömmu sína og skotið hana.
Og í maí var hann sakaður um að hafa ráðist á mann sem átti að hafa verið að áreita konu hans og stungið hana í hálsinn. Earl var sýknaður af þeirri ákæru.

Earl hefur líka leikið í mörgum myndum eins og: Belly með örðum rappara eins og Method Man. Lék lítið hlutverk í Rome must Die. Exit Wounds með Steven Seagel t.d og Cradle To The Grave. Önnur góð mynd með Jet Li. Síðan hefur hann einnig verið í þáttum með South Park.

Rifrildi við aðra rappara.

K-Solo var rappari sem DMX keppti við í rímum í fangelsi. Þegar Solo losnaði úr fangelsi gaf hann út lag með ,,stíl sem DMX sagðist hafa fundið upp”. DMX svaraði svo fyrir sig með lagi á plötunni Its Dark And Hell IS Hot. Solo svaraði ekki fyrr en nokkrum árum seinna.
Og DMX sagi fyrir stuttu að hann væri til í að mæta Solo í hringnum en Solo hafði verið boxari.

Dmx á að hafa sagt að hann gæti ekki unnið undir stjórn Jay-z. Og einnig að Jay-Z hafi verið lélegur forseti DEF Djam.
Þetta er aðeins brot af því sem böttlunum sem DMX lenti í.

Plötur sem hann hefur gefið út:

It's Dark and Hell Is Hot
Flesh of My Flesh, Blood of My Blood
…And Then There Was X
The Great Depression
Grand Champ
Year of the Dog…Again
The Definition of X: The Pick of The Litter
Soul of A Man - The Album
Heimildir:

Wikipedia.
Það sem ég veit um kallinn.
I´m back