A Tribe Called Quest A Tribe Called Quest.


Er ameríska hip hop hljómsveitinn sem var stofnuð árið 1988. Uppsetning hljómsveitarinnar er hérna fyrir neðan


Kamaal Fareed (Q-Tip)
Malik Taylor (Phife Dawg)
Ali Shaheed Muhammad
Jarobi White(hætti eftir 1. plötuna)

1980 – 1988.

Q-tip og Phife ólust upp saman í Queens og hittu Muhamad. Nokkru eftir að þegar þeir fóru að spila live og “recording on a local label”. Voru þeir orðnir partur af “Native Tongues” fjölskyldunni, sem er hip hop samvinnu hópur frægra hljómsveita.
Á þeim tíma af þeirra byrjun, A tribe called quest voru óvenjulegir í hip hop bransanum.
Þeir tóku upp plötu að nafni People's Instinctive Travels and the Paths of Rhythm (1990) Eftir að þeir tóku upp þetta albúm var aðdáanda, vegna þeira “Third single, Can i kick it”.



1991 – 1993.


Platan The low End theroy (1991) voru þeirra besti árangur til þessa og byrtust á nokkrum “Best of the year” listum.
Textarnir þeirra fjölluðu um samantekt félagslegra vandamála eins og orðin “nigger” , “date rape” og “consumersim”. Þeir flokkuðu sig undir jazz rapp (eins og hljómsveitirnar Gang starr og Da La soul).

1996 – 1998.

Beats, Rhymes and Life (1996) og The Love Movement (1998) voru 2 seinustu plötur hljómsveitarinnar framleiddar af “The ummah” og var fékk minni góðar viðtökur en þeirra predecessors. Svo kom önnur plata “The love movment”. Eftir það splitti hljómsveitinn upp og fóru Q-tip og Phife Dawg tóku upp sitt hvorn sólóferilinn. Á meðan Muhammad fann sér R&B hljómsveit að nafni Lucy Pearl.


2006

Árið 2006 komu þeir svo aftur saman og túruðu aðeins um bandaríkin. Komu meðal annars fram á NBA 27K leikjum.


Vona að einhverju hafði fundist þetta skemmtilegur lestur.

Þakka fyrir mig og stafsetningarvillur sem eru þarna verða bara þarna.

Hvorkyn