Fimmtud 16 Ágúst þá munu tveir af okkar bestu skönkurum, Dj Fingaprint og Dj Intro, halda til Svíþjóðar til að taka þátt plötsnúðakeppni sem haldinn er af Vestax. Þessi keppni er haldinn í Svíþjóð og þar munu allir bestu dj-ar Norðulanda koma saman og berjast um sætið í úrslitakeppnina í Los Angeles í haust.

Dómarar í þessari keppni eru Íslandsvinurinn Dj Craze(3X Dmc World Champ) ásamt Dj Noize og Tommy Tee,

Þeir sem einnig er skráðir í þessa keppni er Dj Shyne(Íslandsvinurinn), þannig þetta verður hörð barátta.

Nánar um þessa keppni í Chronic á Laugard!!!!

Go Finga & Intro

friður

rawquZ