ef það er eitthvað sem fer meira í taugarnar á mér en svona popptíví-topp40-fólk, sem lætur fjölmiðla mata ofaní sig tónlist. þá eru það svona hiphop-underground-pjúristar, því þeir eru alveg jafn slæmir og hinir, því að þeir hafa engann smekk. ég er ekki að segja að það sé slæmt að fíla anticon eða eitthvað, eða að það sé ekki í lagi að fíla ekki jay-z. heldur eru margir sem hlusta bara á að sem er underground og neita að fíla eitthvað sem þeir í útvarpinu af því að það er of-mainstream, þó að það sé gott.
t.d. Eminem, hann átti stórann “underground” aðdáendahóp og allir voru að tala um þennan eminem frá detroit sem var bara einn besti rappari í heimi, svo um leið og slim shady lp byrjaði að seljast vel og MTV fór að spila hann, þá fóru allir að hata hann kalla hann sellout og eitthvað svoleiðis..
Reynið bara að hafa SMEKK og hlusta á tónlist af því að hún er góð og ÞÚ fílar hana, hvort sem það er nas, jay-z, looptroop, anti-pop eða britney spears. ekki útaf einhverju öðru