Hip Hop veislan heldur áfram á Gauknum. Mikið er búið að vera gerast í Hip Hop menningunni hérna á fróni undanfarið. Sage Francis og Shalem B komu í mars(peace to SOS & Hiphop.is) , Freestyle, Shabazz & Dj Daddy Dog komu í Apríl, Akrobatik & Dj Sense í Maí, Lone Catalysts í Júní(Peace to TFA & FL) og nú í gærkvöldi Ty & Dj Biznizz. Þrátt fyrir dræma mætingu á Ty & Biznizz, ca 150 manns. Þá komu þeir skemmtilega á óvart, og var svaka fín stemming þrátt fyrir mætinguna. Breskt Hip Hop er greinilega á uppleið. Fyrir þá sem ekki mættu þá voru þeir í góðum partý fíling, tóku fyrst efni af “Awkward” plötunni og enduðu svo kvödlið á Hip Hop classics þar sem Bizznizz spilaði hvern slagaran á fætur öðrum. It was mad hot!!
Næsta djamm á Gauknum verður 5 Júlí en þá koma Loop Troop á klakan og spila fyrir hip hop þyrsta Íslendinga. 6 júlí munu þeir spila fyrir 13ára og eldri(ef áhugi er fyrir hendi hjá þeim aldurshópi). Þetta verður allt nánar auglýst betur hér í næstu viku. Poetic Reflection munu líklega hita up fyrir þá kappa.

I said it once and I say it again.

Hip Hop 4evah Baby!!!

peace

rawquZ