Nýja D´Angelo skífan verður eitthvað aðeins lengur í smíðum því kappinn ætlar ekki að standa við Júní útgáfudaginn sinn. Fljótt eftir það er hann þó búinn að lofa. Þess má geta að eitt lagana á plötunni verður tileinkað meistaranum Duke Ellington.Black Thought ætlar að gefa út sólóplötuna sína “Masterpiece Theatre” í september. Allir að bíða spenntir eftir nýjum ?uestlove töktum.
?uestlove er reyndar að vinna í nýju Roots plötunni sem á að koma út fyrir jól og í nýju Common plötunni, engin dagsetning komin þar.
Einnig er hann eitthvað að gera með Zack De La Rocha.
Talib er búinn að gera lag með Lucy Pearl og var líka í lagi með Shaq á nýju breiðskífu körfuboltakappans. Ekki veit ég frekari deili á því…
Pís….
jamms