Stefnumót undirtóna héldu djamm á Gauknum í gær 24. apríl.
Kvöldið byrjaði MJÖG rólega og í raun kom aldrei nein stemmning á mannskapinn. B-ruff byrjaði að spila og var það alveg fínt, góð tónlist og svoleiðis, tók svo Magic við og var það eins. Um 11:30 leitið tóku Vivid Brain og Bangsi við mækinum og gerðu þeir það val og sýndi Bangsi það að hann væri ÞRUSU góður beatboxari´.
En þrátt fyrir ágætis skemmtun þá tókst þeim ekki að koma þessum 100 manns sem voru á staðnum í stuð.
um 12:15 tók svo Sesar A við mækinum ásamt Dj Magic sem rispaði plötur undir og því miður var það mjög leiðinlegt og ekki batnaði það þegar sjálfur Blazrocka kom upp á svið.
En allavegana á heildina litið var þetta að mínu mati mjög misheppnað kvöld, það hefðu meiga mætt svona 200 manns í viðbót (en þá þyrfti þetta að hafa verið auglýst).

-grín-
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid