The Roots Smá innlit inn í The Roots.

Roots eru hip-hop grúbba frá Fíladelfíu. Þeir hafa engann DJ, og nota engin sömpl. Þeir nota bara “real time” hljóðfæri.
Roots voru upphaflega kallaðir Black to the Future, svo Radioactivity, svo Square Roots og svo loksins Roots.
Grúbban var stofnuð 1987 af Tariq Trotter og Ahmir Khalib-Thompson og voru þeir einir til 1992, en þá komu hinir inn. Þeir eru núna 7 talsins, Rahzel, Kamal, Hub, Black Thought, Scratch, ?uestlove og Malik B.
Þeir gáfu sjálfir út sína fyrstu plötu (sem þeir notuðu einnig sem demóteip fyrir útgáfufélögin) árið 1993, svo skrifuðu þeir undir samning hjá Geffen Records.
Fyrsta label útgáfan þeirra kom út 1995 og var það platan Do You Want More??!!?!, sem einungis seldi 325.ooo eintök (sem er mjög lítið á Ameríkumarkað). Önnur platan þeirra var Illadelph Halflife, sem kom út september 1996 og seldi hún yfir 400.ooo eintök. Í mars 1998 rann samningur þeirra við Geffen út og skrifuðu þeir þá undir samning hjá MCA. Í 23 febrúar 1999 gáfu þeir út sína fyrstu MCA plötu og hét hún Things Fall Apart. Nú eiga þeir sitt eigið plötufyrirtæki sem heitir það Motive Records (það er samt í dótturfyrirtæki MCA Universal).
Roots hefur verið talin besta live Hip-Hop grúbba veraldar, og af tónlistinni að dæma þá er það alveg satt. Allar plöturnar eru hrein SCHNILLD!!!

-grín-
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid