Mikið hefur verið slegistu um hverjar hafa verið bestu plötur (og mest influential) fyrr og síðar… og örugglega á eftir að slást meira um það. Gaman væri að vita hvað hugarar þættu bestu plöturnar… ég hef spáð svolítið í þetta og þetta er minn listi

1 Snoop Doggy Dogg Doggystyle
2 Dr Dre Chronic
3 Public Enemy It will take a nation of..
4 Tribe Called Quest Midnight Marauders
5 De la soul 3 feet high and rising
6 Wu tang clan Enter the 36th chamber
7 Mobb Deep Infamous
8 Cypress Hill Black Sunday
9 NWA Straight outta compton
10 Wu tang clan Forever
11 Gangstarr Hard to earn
12 Roots Things fall apart
13 Roots Illadelph halflife
14 Tribe Called Quest Beats, rhymes & life
15 KRS-1 Return of the boom bap
16 Lozt Boys Legal drug money
17 Common Like water for chocolade
18 Mos def Black on both sides
19 De la soul De la soul is dead
20 Jurassic 5 J5
21 Ol'Dirty Bastard Return to the 36th…
22 Fugees The Score
23 Method Man Tical
24 Group Home Livin' Proof
25 Das EFX Hold It Down
26 LoopTroop Modern day simphony
27 Fugees Translator crew
28 Slick Rick Great adventures of S.L
29 Ice Cube Lethal Injection
30 Ice T O.G. (Original Gangster)

Jæja…. þetta er minn listi, og það eiga örugglega margir eftir að mótmæla mér… en eins og ég segi listinn er langt frá því að vera tæmandi, það vantar fullt af plötum, (það eru svona 150 plötur á topp 50 listanum :).
Gaman væri að heyra ykkar álit og sjá ykkar lista.

-grín-
da unseen
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid