HipHopInfinity.com gáfu út Top 50 Emcees 2003 listann í gær ( 1.sept )og er sá listi byggist sá listi af framstöðu rappara á árinu 2003. Ég tek það skýrt fram að þetta er ekki lsiti yfir bestu rappara allra tíma heldur er þessi listi fyrir árið 2003. Sage Francis fellur úr fyrsta sætinu og er ekkert skrítið við það þar sem hann gaf ekki út plötu þetta árið , þó að platan Hope komi í Október. Rapparinn Jay-z hreppir hnossið sem besti rappari þessa árs að mati 6 sérfræðinga HipHopInfinity.com. Hægt er að nálgast listann á slóðinni http://hiphopinfinity.com/Articles/default.php?action=a rticle&articleid=185 ….EN HÉR KEMUR LISTINN

1. Jay-Z
2. Nas
3. Illogic
4. Sage Francis
5. Eminem
6. Aesop Rock
7. Brother Ali
8. Breezely Brewin
9. Ghostface Killah
10. El-P
11. Murs
12. Gift Of Gab
13. Pharoahe Monch
14. J-Live
15. Vast Aire
16. Capital D
17. Blueprint
18. MF Doom
19. Common
20. Scarface
21. Slug
22. Mr. Lif
23. Andre3000
24. Boots Riley
25. Sole
26. 50 Cent
27. Vakill
28. Eyedea
29. Del tha Funkee Homosapien
30. Kool G Rap
31. Talib Kweli
32. Black Thought
33. Abstract Rude
34. Juice
35. Posdonous
36. Mikah 9
37. Cormega
38. KRS-ONE
39. Edan
40. Aceyalone
41. Ras Kass
42. Cee Lo
43. One Man Army
44. The Grouch
45. Pusha-T
46(T). Cage & Copywrite( Fengu janf háa einkunn og deila þar með sætinu með sér)
48. C Rayz Walz
49. Percee P
50. Mos Def

Fínn listi en ég hefði viljað sjá mann eins og Brother Ali meðal þeirra þriggja efstu eftir að hafa gefið út meistaraverkið Shadows on the Sun. En tilgangur þessara greinar er sá að kynna ykkur listan og HVAÐ FINNST YKKUR!
Fylgstu með