A Tribe Called Quest Hljómsveitinn A Tribe Called Quest sem ég reikna með að allir kannist við hefur ákveðið að takka samann aftur.
Ekki er víst hvenær næsta plata þeira kemur út, en þeir fara í stúdíó núna í Júní.
Þegar að hugmyndinn um að takka samann aftur kom fyrst upp á yfirborðið var Phife með efasemdir um að þetta myndi gánga, en eftir smá hvatningu frá aðdáendum sínum félst hann á þetta.
A Tribe Called Quest urðu fyrst vinsælir árið 1991 með plötunni ”The Low End Theory”, tónlist þeira sem að byggist mikið á heimspekki og eru flest löginn mjög boðskapsrík hafa náð til miljónir hiphopara um allan heim með góðum viðtökum.
Síðann árið 1998 þá tvístraðist hljómsveitinn en nú hafa Phife, Q-tip og DJ Ali Shaheed Muhammad fundið samann aftur.

Og í tilefni þess að þeir séu komnir aftur samann gefa þeir núna út safndisk, “Hits, Rareties & Remixes” mun dýrðinn heitta.
Diskurinn kemur út 16. Júní og hérna er tracka listinn.

“Oh My God”
“Award Tour”
“Can I Kick It?”
“One, Two Sh*t” (featuring Busta Rhymes)
“Electric Relaxation”
“Mr Incognito” (previously unreleased)
“I Left My Wallet In El Segundo”
“Check The Rhyme”
“Lyrics To Go” (Tumblin' Dice Remix)
“1Scenario”
“Same Ole Thang” ('Men In Black' Soundtrack)
“Buggin' Out”
“Bonita Applebum”
“Jazz (We've Got)”
“Glamour & Glitz” ('The Show' soundtrack)
“Clap Your Hands”
“The Night He Got Caught” (previously unreleased)
“Peace, Prosperity & Paper” ('High School High' soundtrack)