HIP HOP DJAMM #3  
[19-03-2003] 
 Yo, wazzzup, y´all!! 
MAD Hiphop djamm í NKJ. Þeir sem hafa misst af Hiphop djömmunum hingað til hafa misst af miklu. Norðurkjallari stappaður af rímhundum með derhúfur í allt of stórum buxum og með tannstöngul í munnvikinu. Þetta verður síðasta innlegg NFMH í Hip hop senuna þetta árið, ekki láta það fram hjá þér fara! 
Line-up: 
BENT&7BERG 
Elvar úr AFKVÆMUM GUÐANNA með nýtt solo project 
Skuggaverur, allir hröðustu (og hörðustu) rapparar landsins 
Grænir fingur/Mezzias MC og Móri 
OPEN MIC 
Verð aðeins 200 kr fyrir NFMH, 400 kr fyrir aðra.