Fyrst ég hef en ekki verið fjarlægð sem stjórnandi á þessum vef þá vildi ég endilega óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Eining vildi ég óska ykkur gleðilegs vetrar og farsældar í komandi útreiðartúrum =)

En ég hef aðeins meiri tíma orðið núna og ætla því aðeins að skoða hvort hægt sé að lífga þennan vef aðeins við, er ekki allt hægt ef viljinn er fyrir hendi?

Svo sorglegt að sjá þennan vef orðinn svona alveg óvirkann aftur eins og hann var virkur á sínum tíma =/ Ég hvet ykkur sem lesið þessa tilkynningu eindregið til að skrifa eins og einn kork, t.d. um þau hross sem þið eruð með á húsi, eruð að þjálfa, hvar þið séuð í hesthúsum o.s.f.v og fá þannig smá virkni í vefinn.

Kær jólakveðja, með von um gleðilegar greinar og virkari notendur á komandi ári.
    Regza Guttorms.
-