Mig langaði að vita hvort fólk sé ekki sammála mér um það að það sé tímabært að loka þessum kubbi þar sem það hefur enginn nennt að skrifa neitt inná hann síðan 2007.

En þá hafði ég í huga að endursenda inn flestar greinarnar inn á greinadálkinn til að þær haldist inná huga þegar kubbnum eytt þar sem margar hverjar fjalla um gott efni.

Samt spurning hvernig ég ætti að fara að með greinarnar frá bryndisheida þar sem hún er hætt að koma inná, hvort ég ætti að lagfæra stafsetningar og málvillur og endursenda inn greinarnar eða leyfa þeim að fara með kubbnum. Hvað finnst fólki.

Eins hef ég en ekki heyrt í hestafrik um hvað hún vill gera í málinu með sínar greinar innan kubbsinns.
-Regza, admin sem er orðin þreytt á að sjá tveggja ára gamla dagsetningu á forsíðu áhugamálsinn, það er ekki orðið alveg svo óvirkt enþá.
-