Þennan mánuðinn hef ég ekki alveg tíma í að gera yfirlit, þó það sé ofboðslega gaman, bæti kannski úr því fljótlega..

En því er ekki hægt að neita að við héldum ekki því góða sæti sem við fengum í nóvember, höfum ekki verið nærrinþví jafn virk, en leyfum tölunum að tala.

“Desember
57. sæti með 14,231 flettingar, eða 0.29% af heildarflettingum huga.

2007
64. sæti með 159,143 flettingar, eða 0.26% af heildarflettingum huga”

Svo er að sjá hvað gerist í janúar =)

Hver er spáin ykkar?
-