Þegar ég hætti þá hrönnuðust hugmyndirnar fyrir áhugamálið upp, svo núna þegar ég er komin með öruggt net aftur þá áhvað ég að koma aftur og reyna að bæta áhugamálið með þessum hugmyndum.

Víða hef ég séð gamlann lista yfir hestafélögin og síðurnar þeirra, svo ég fann einn slíkann og fór að leita eftir því hvort það væru ekki komnar fleiri síður á vegum hestamannafélaganna, og setti saman lista með nýju síðum hestamannafélaganna ef ég gat fundið, setti listann svo hérna inn á áhugamálið, seinna á ég eftir að fara yfir hvort það séu ekki fleiri útrunnar upplýsingar þarna en ég hef ekki tíma í það strax =P

Fyrir þá sem sjá þetta ekki þá er linkur hérna.

Svo áhvað ég að byrja á því sem hefur verið á to do listanum lengi, triviu, setja þetta upp svo þegar Kylja kemur næst inná huga þá getur hún startað triviunni ef hún vill, annars þá held ég bara áfram með þetta sjálf ef hún hefur ekki lengur tíma.. Meira um þetta hér.

Bara svona að láta ykkur vita af mér ^^
-Regza.
-