Fjandinn hafi það, núna er ég sko hætt að pæla í þessum sætum ;) þar sem það komu nokkur ný áhugamál inná huga nýlega þá er listinn orðinns svoldið lengri, við vorum í 68 . sæti í október en hver sá sem hefur kíkt hingað inn á þessum tveim mánuðum getur séð að við vorum talsvert virkari í nóvember. en við vorum í 74. sæti núna, stórskrítið ekki satt en skoðum aðeins staðreyndirnar..

Í október vorum við í 68. sæti með 13,226 flettingar eða um 0.23% af heildarflettingum huga.

Í nóvember vorum við hinsvegar í 74. sæti með 14,460 flettingar eða um 0.23% af heildarflettingum huga.

Semsagt erum við með 1234 fleiri flettingum þennan mánuðinn, grunsamlega þæginleg tala samt..


Nýungar urðu á áhugamálinu á síðasta mánuðnum, þá er ég að tala um tamningar og þjálfun korkaflokkinn og spurt og svarað kubbinn á forsíðu áhugamálsinns, gaman væri að vita hvað notendum fynnst umn þessar nýungar ;Þ


Greinar þær voru 11 þennan mánuðinn! en þær voru einungis 5 í október greinileg aukning hér á ferð:

26. nóvember - 21:10
Kveikur frá Miðsitju
LiljaBje (2 álit)


25. nóvember - 19:47
Galsi frá Sauðárkróki
LiljaBje (15 álit)


23. nóvember - 22:22
Hvað er söfnun?
indjaninn (6 álit)


23. nóvember - 22:22
Hestarnir mínir
dabbibraga (14 álit)


21. nóvember - 22:19
Ýmsar staðreyndir um hesta ;o)
paniolo (23 álit)


18. nóvember - 19:43
Oddur frá Selfossi
LiljaBje (2 álit)


17. nóvember - 21:11
Völundur frá Syðri-Gróf
LiljaBje (7 álit)


13. nóvember - 22:08
Léttir frá Vestra-Geldingaholti
tanbursti (7 álit)


10. nóvember - 16:27
Gáski frá Hrafnabjörgum
tanbursti (5 álit)


7. nóvember - 17:22
Krakka- og Unglingavefur 847.is!
Kylja (14 álit)


1. nóvember - 18:35
Bödda-Jörp frá Þorsteinsstöðum
silvercat (6 álit)


Tips & trick kubburinn fékk bara eina grein þennan mánuðinn en það var greinin:

3. nóvember - 13:50
Hestar eru íþrótt
tanbursti (3 álit)


Korkarnir voru 18 að þessu sinni en aðeins 15 í október, svo þarna er aukning á ferð líka.

Korkar voru 14 á Allt um hesta!

Bannerkeppni :) eftir tanbursta þann 30. nóvember 2006 - kl 22:46

afhverju???? eftir totik þann 29. nóvember 2006 - kl 12:45

Hvort?? eftir kasetta þann 27. nóvember 2006 - kl 20:20

Spurning. eftir SuperAnimal þann 20. nóvember 2006 - kl 22:35

Söfnun? eftir Vetur1 þann 15. nóvember 2006 - kl 14:03

Sölusýning eftir tanbursta þann 13. nóvember 2006 - kl 12:50

“Hans og Gréta móðurlaus á Feti” eftir tanbursta þann 12. nóvember 2006 - kl 13:42

“Eðlilegt?” eftir Fredrik þann 11. nóvember 2006 - kl 21:00

hnakka specs:P eftir indjánann þann 10. nóvember 2006 - kl 20:08

Unnar frá Breiðhnappamýrum eftir 545454 þann 7. nóvember 2006 - kl 17:23

Skemill frá Hildarstöðum eftir FinnbogaD þann 7. nóvember 2006 - kl 16:50

“hvernig hnakka notiði” eftir flauta þann 7. nóvember 2006 - kl 14:10

“Ljósmyndakeppnin, kosning hafin!” eftir Regzu þann 6. nóvember 2006 - kl 16:17

“Gleði! Hesturinn minn verður í göngufæri á eftir!!” eftir Regzu þann 1. nóvember 2006 - kl 17:40


Korkanir voru 2 á Keppnir og kynbætur!

“hvað er fallegasta keppnis greinin” eftir flauta þann 7. nóvember 2006 - kl 14:08

“Fimmgangur og gæðingaskeið? Vantar upplýsingar..” eftir Regzu þann 6. nóvember 2006 - kl 23:16


Korkar á nýja korkaflokkinn okkar, tamningar og þjálfun voru eining 2 korkar..

“Hegðunarvandamál” eftir hestafrik þann 29. nóvember 2006 - kl 12:05

“Tamningar og þjálfun, nýr korkaflokkur..” eftir Regzu þann 26. nóvember 2006 - kl 20:02

Tilkynningar mánaðarinns! þær voru 5

Prufið að fylgjast aðeins með þeim við erum mjög duglegar við að tilkynna hluti, og tilkynningunum má alveg svara =Þ

21. nóvember - 23:55
Spurt og svarað!
Regza (0 álit)


11. nóvember - 07:12
Ljósmyndakeppnin úrslit!
Regza (0 álit)


8. nóvember - 20:58
Sögustund - eigin frásögn
LiljaBje (1 álit)


8. nóvember - 20:10
Yfirlit virkni í október, 68. sæti!
Regza (0 álit)


2. nóvember - 11:08
Nú fer hver að verða síðastur…
paniolo (0 álit)


…svo að lokum þá voru 43 myndir og 7 kannannir ^^

En við erum greinilega að bæta okkur talsvert ef litið er á heildarmyndina, núna er bara eftir að verða aðeins duglegri að kommenta, fólk nennir ekkert endalaust að skrifa ef það veit ekki til þess að fólk sé að lesa er það nokkuð?

En hvað haldið þið, á sætið eftir að fylgja virkninni í desember? Mánuðurinn er allavega að byrja vel ;)
-Regza..
-