
Ég er ekki að vanmeta ykkur á neinn hátt og þið eru búin að vera einstaklega dugleg við að senda inn kannanir, myndir og greinar.
Reynum endilega með miklum mæli að rokka þetta áhugamál upp. Við getum þetta. Við erum ekki hestamenn fyrir ekki neitt. :)
Kveðja, Lilja Bjé