Ekki er öruggt að Kjarval frá Sauðárkróki sé undan Hervari frá Sauðárkróki. Sýni var tekið var úr Kjarvali árið 2007 og er skráð „í skoðun“ Samkvæmt vinnureglum sem settar hafa verið verða ættartengsl í WorldFeng sem ekki standast DNA skoðun strokuð út. Bæði Dagur og Kjarval munu því missa feður sína á næstunni.
Alla vega meinta feður í WorldFeng. Fróðlegt verður að fylgjast með þessu máli!

http://hestafrettir.is/Frettir/9526/
mbk. Böðvar Guðmundsson