Hestafréttir og Skeljungur hafa náð samkomulagi um afsláttarkjör til hestamanna. Afslátturinn gildir bæði á bensínstöðvum Shell og Orkunnar. Tvenns konar greiðslumiðlar bjóðast en kjörin sem þeim fylgja eru þau sömu.


Má bjóða þér Orkulykill eða Afsláttarkort?

1) Orkulykill er beintengdur við greiðslukort (debet eða kredit). Alltaf þegar greitt er með Orkulyklinum er tekið beint af kortinu. Þessi greiðslumáti er skráður á kennitölu notandans. Sótt um Orkulykilinn hér. Virkja þarf Orkulykilinn þegar þú færð hann í hendur.

2) Afsláttarkort: Kortið er ótengt greiðslukorti og veitir afslátt hvort sem greitt er með peningum, debetkorti eða kreditkorti. Afsláttarkort eru ekki skráð á kennitölu notanda. Sótt um Afsláttarkortið hér. Afsláttarkortið kemur til þín tilbúið til notkunar.

Orkukort og Afsláttarkort virka bæði á bensínstöðvum Shell og Orkunnar.

Mikilvægt er að þið skrifið „Hestamenn 100“ í reitinn „Hópur“ til að fá þessi sérkjör.

Kjörin sem bjóðast í þessum greiðslumátum:
5 kr afslátt hjá Orkunni af sjálfsafgreiðsluverði (afsláttur af lægsta verðinu).
6 kr afslátt hjá Shell af dæluverði (afsláttur af lægsta verðinu hjá Shell).
10 kr upphafsafsláttur í fyrstu 4 skiptin sem Orkulykillinn/Afsláttarkortið er notað.
10 kr afsláttur á afmælisdag korthafa (gildir ekki á Afsláttarkortum því þau eru ekki skráð á kennitölu)
15-20% afsláttur hjá samstarfsaðilum

Ef frekari spurningar vakna ráðleggjum við þér að hringja á skrifstofutíma í 4443000.

Bestu fáanlegu kveðjur,
Hestafréttir og Skeljungur.
mbk. Böðvar Guðmundsson