Fimmtíu og átta hestar fæddir 2008 eru yfir 120 stig í kynbótamati. Fyrir nýja kynbótamatið var Ögri frá Efri-Rotum efstur með 126 stig, en hann lækkaði og er núna með 125 stig. Hervar frá Auðsholtshjáleigu og Dagur frá Hjarðartúni eru einnig með 125 stig.

Ögri er undan Vilmundi frá Feti og Frægð frá Hólum, Hervar er undan Dalvari frá Auðsholtshjáleigu og Jarlhettu frá Lækjarbakka og Dagur er undan Sæ frá Bakkakoti og Dögg frá Breiðholti, Gbr.

IS2008184062 Ögri frá Efri-Rotum 125 Vilmundur frá Feti Frægð frá Hólum

S2008187015 Hervar frá Auðsholtshjáleigu 125 Dalvar frá Auðsholtshjáleigu Vordís frá Auðsholtshjáleigu

IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni 125 Sær frá Bakkakoti Dögg frá Breiðholti, Gbr.

IS2008187017 Hrafn frá Auðsholtshjáleigu 123 Krákur frá Blesastöðum 1A Gígja frá Auðsholtshjáleigu

IS2008187013 Spuni frá Auðsholtshjáleigu 123 Gári frá Auðsholtshjáleigu Spurning frá Kirkjubæ

IS2008186926 Guðmundur frá Feti 123 Blær frá Torfunesi Álaborg frá Feti

IS2008158309 Frumherji frá Hólum 123 Stáli frá Kjarri Þilja frá Hólum

IS2008158304 Sveipur frá Hólumn 123 Krákur frá Blesastöðum 1A Ösp frá Hólum

IS2008135606 Atlas frá Efri-Hrepp 123 Gári frá Auðsholtshjáleigu Elka frá Efri-Hrepp

IS2008125095 Kolur frá Morastöðum 122 Vilmundur frá Feti Kolbrá frá Litla-Dal

IS2008135610 Kári frá Innri-Skeljabrekku 122 Blær frá Hesti Nánd frá Miðsitju

IS2008166201 Leistur frá Torfunesi 122 Hróður frá Refsstöðum Röst frá Torfunesi

IS2008165511 Huldar frá Sámsstöðum 122 Álfur frá Selfossi Þoka frá Akureyri

IS2008176176 Nn frá Ketilsstöðum 122 Gandálfur frá Selfossi Framkvæmd frá Ketilsstöðum

IS2008188819 Nn frá Þóroddsstöðum 122 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Snót frá Þóroddsstöðum

IS2008187937 Þór frá Votumýri 2 122 Álfur frá Selfossi Önn frá Ketilsstöðum

IS2008184174 Hvinur frá Fornusöndum 122 Sær frá Bakkakoti Svarta-Nótt frá Fornusöndum

IS2008182500 Gneisti frá Lynghóli 122 Krákur frá Blesastöðum 1A Leista frá Lynghóli

IS2008187802 Nn frá Blesastöðum 1A 121 Orri frá Þúfu Gola frá Efsta-Dal II

IS2008187654 Krókus frá Dalbæ 121 Vilmundur frá Feti Flauta frá Dalbæ

IS2008187142 Desert frá Litlalandi 121 Tjörvi frá Sunnuhvoli Rán frá Litlalandi

IS2008186924 Baldvin frá Feti 121 Blær frá Torfunesi Þerna frá Feti

IS2008186591 Amadeus frá Herríðarhóli 121 Adam frá Ásmundarstöðum Helena frá Herríðarhóli

IS2008182011 Nn frá Hvoli 121 Ás frá Ármóti Sóldögg frá Hvoli

IS2008181979 Breki frá Vakurstöðum 121 Kvistur frá Skagaströnd Bjalla frá Kirkjubæ

IS2008176178 Nn frá Ketilsstöðum 121 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Júlía frá Ketilsstöðum

IS2008166018 Búi frá Húsavík 121 Hróður frá Refsstöðum Dúsa frá Húsavík

IS2008125421 Bylur frá Breiðholti, Gbr. 121 Orri frá Þúfu Hrund frá Torfunesi

IS2008125112 Heimdallur frá Dallandi 121 Hróður frá Refsstöðum Gnótt frá Dallandi

IS2008135356 Gassi frá Mið-Fossum 121 Sær frá Bakkakoti Saga frá Strandarhöfði

IS2008101044 Steinarr frá Skipaskaga 121 Kvistur frá Skagaströnd Sjöfn frá Akranesi

IS2008158311 Klakkur frá Hólum 121 Fjörnir frá Hólum Þíða frá Hólum

IS2008158160 Kiljan frá Þúfum 121 Þokki frá Kýrholti Kylja frá Stangarholti

IS2008101027 Sævar frá Eikarbrekku 121 Sær frá Bakkakoti Festing frá Kirkjubæ

IS2008137721 Straumur frá Miðhrauni 120 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Erla frá Meðalfelli

IS2008137336 Eldjárn frá Bergi 120 Orri frá Þúfu Líra frá Kirkjubæ

IS2008156419 Söngur frá Kagaðarhóli 120 Natan frá Ketilsstöðum Selma frá Strandarhjáleigu

IS2008155050 Brennir frá Efri-Fitjum 120 Krákur frá Blesastöðum 1A Ballerína frá Grafarkoti

IS2008166640 Stuðlar frá Húsavík 120 Draumur frá Lönguhlíð Hrauna frá Húsavík

IS2008166211 Karl frá Torfunesi 120 Vilmundur frá Feti Mánadís frá Torfunesi

IS2008166210 Flugar frá Torfunesi 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Fluga frá Torfunesi

IS2008188817 Stormur frá Þóroddsstöðum 120 Blær frá Hesti Blökk frá Sóleyjarbakka

IS2008188226 Váli frá Efra-Langholti 120 Stáli frá Kjarri Venus frá Reykjavík

IS2008187900 Muggur frá Skeiðháholti 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Brúða frá Gullberastöðum

IS2008187799 Kraki frá Blesastöðum 1A 120 Krákur frá Blesastöðum 1A Kenning frá Hólum

IS2008187722 Gáll frá Dalbæ 120 Adam frá Ásmundarstöðum Storka frá Dalbæ

IS2008187466 Gljái frá Egilsstaðakoti 120 Goði frá Þóroddsstöðum Gljá frá Egilsstaðakoti

IS2008187436 Arður frá Miklholti 120 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Aríel frá Höskuldsstöðum

IS2008186010 Nn frá Stóra-Hofi 120 Stáli frá Kjarri Styrgerður frá Stóra-Hofi

IS2008184980 Bjartur frá Vindási 120 Blær frá Torfunesi Valka frá Vindási

IS2008184589 Feykir frá Lækjarbakka 120 Sær frá Bakkakoti Jarlhetta frá Lækjarbakka

IS2008184528 Háfeti frá Skíðbakka III 120 Sær frá Bakkakoti Hetja frá Efsta-Dal I

IS2008182681 Þráður frá Nýjabæ 120 Natan frá Ketilsstöðum Sóldögg frá Nýjabæ

IS2008182570 Stíll frá Ragnheiðarstöðum 120 Arður frá Brautarholti Sif frá Prestsbakka

IS2008181960 Flygill frá Kvistum 120 Ómur frá Kvistum Frigg frá Heiði

IS2008181826 Lækur frá Skák 120 Blær frá Torfunesi Skák frá Staðartungu

IS2008181387 Gauti frá Litlalandi 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Viðja frá Litlalandi

IS2008181379 Örn frá Þjóðólfshaga 3 120 Hvessir frá Ásbrú Birta frá Þjóðólfshaga 3
mbk. Böðvar Guðmundsson