Hundrað sextíu og átta hryssur eru yfir 110 stig í kynbótamati, fimmtíu og þrjár eru yfir 115 stig og átta eru yfir 120 stig. Langhæst er Ösp frá Efri-Rotum, hún er undan Kvisti frá Skagaströnd og Frægð frá Hólum. Kynbótamat Kvists er 126 stig og Frægðar 121 stig. Kvistur á tvær efstu hryssurnar fæddar 2009. Tekið skal fram að ekki eru allar hryssur fæddar 2009 komnar með kynbótamat, þar með vantar margar hér inní, einnig eru aðeins 2000 færslur sýndar í WF.


Hér fyrir neðan má sjá átta hryssur fæddar 2009 sem eru yfir 120 í kynbótamati. Kynbótamatið er feitletrað og undirstrikað.

IS2009284066 Ösp frá Efri-Rotum 1520 84 IS Lifandi 124 Kvistur frá Skagaströnd Frægð frá Hólum

IS2009288570 Fjöður frá Kjarnholtum I 2700 88 IS Lifandi 121 Kvistur frá Skagaströnd Fjörgyn frá Kjarnholtum I

IS2009288226 Vornótt frá Efra-Langholti 2500 88 IS Lifandi 121 Krákur frá Blesastöðum 1A Venus frá Reykjavík

IS2009281385 Gunnur frá Ásbrú 2500 81 IS Lifandi 121 Ágústínus frá Melaleiti Samba frá Miðsitju

IS2009286505 Óskadís frá Miðási 2500 86 IS Lifandi 120 Kvistur frá Skagaströnd Ósk frá
Hestheimum

IS2009285260 Dögun frá Þykkvabæ I 6420 85 IS Lifandi 120 Ómur frá Kvistum Freyja frá Prestsbakka

IS2009282315 Anna frá Hamarsey 3400 82 IS Lifandi 120 Aron frá Strandarhöfði Álaborg frá Feti

IS2009275278 Nn frá Víðivöllum fremri 1600 75 IS Lifandi 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri
mbk. Böðvar Guðmundsson