ÉG var nú að telja þá sem voru mest áberandi frá mínu sjónarhorni. Gleymdi bara einum hesti.
Og Ylur sem þú ert að tala um er Ylur frá Bjarnastöðum heitinn. Undan Hraunari frá Sauðárkróki og Blíðu frá Bjarnastöðum. Og það er bara til ein 1. verðlauna meri og einn 1. verðlauna stóðhestur undan honum.
Gaf frá sér mjög góð ferðahross og misgóð sýningarhross.
Aight?