þessi hestur gaf amma mér fyrir nokrum árum en við áttum hann saman ég og amma en svo fekk hún klárinn að láni og var síðan feldur í haust.
Jæja, einhverjir vildu fá betri mynd af þessum hesti þannig að hér er hún;) Reyndar stóð alltaf til að senda inn aðra en hér ríð ég á móti hífandi roki þannig að höfuðburðurinn hefði getað verið en fallegri s.s. hringaður háls og svoleiðis;) En já, þessi mynd er mun skárri, reyndar tekin svolítið neðarlega en það verður bara að hafa það;)
Hérna er djásnið fallega sem ég hef ekki séð í meira en hálft ár! :(..
litli brúni hesturinn heitir Blakkur og hann er á milli 30 og 40. vetra en annars veit enginn hvað hann er gamall en að útlitinu og hversu grár hann er orðin í dag þá er hann á milli 30 og 40. vindóttir hesturinn heitir Golíad amma gaf mér hann en hann var ekki fyrir alla hann tók karlmenn rækilega fyrir ef þeir nálguðust hann enda átti pabbi erfitt með að járna hann fyrir mig á sumrin en svo fekk amma hann aftur því að henni vantaði hest þannig að ég let hana hafa hann og ég held að það sé búið að farga honum núna því að bróðir mömmu gat ekki farið á hann þar sem hann gat aldrey nálgast hann.