Eins og sést er skeifan öfug á hófnum… mér fannst það skrýtið fyrst en komst svo að því að þetta er gert til að laga kvíslbandabólgu og virkar eins og bitaskeifa… ég hélt líka að táin mundi þá fara í klessu en svo er víst ekki, samt er þetta kannski ekki mjög hentug járning fyrir einhverja svaka ferð eða svoleiðis…
Þetta er góð vinur minn Grímur. Hann er ótrúlega stór og flottur. Hann töltir rosalega, “bullandi tölt” eins og frændi minn segir. Hann er samt ekki með hófa, heldur pottahlemma…. hann er svo STÓR!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..