Þetta er Gabríella (þessi bleika) nýja hryssan mín, helvíti skemmtilegt reiðhross, samt óttaleg frekja :D
Jæja flestar myndirnar sem eitthvað vit var í eyddust út af hinni myndavélinni, en núna var ég að fá filmu úr framköllun sem ég lét taka fáeinar myndir á =)
Hææ… ég sendi einu sinni,, langt síðan,, mynda af hesti á tölti.. Sem ég teiknaði.. Nú í dag eftir mikið æfingarbakstur og meiri reynslu.. Er teikningarnar mínar allt öðru vísi.. Sem mér finnst frábært..:Þ
já þetta er mynd af mér og merinni hrund ( mig minnir amk að hún heiti það :S) þarna rétt áður en myndin var tekin þá fór hún í höfrungastökkum þegar ég var að fara að stíga á bak ( örugglega bara mótmæli yfir því að vera klippt svona “fallega” :D) en svo þegar´ég komst komst á bak þá var hún bara ágæt.
Hérna er einn stóðhestur sem ég var aðeins að vinna með í dag.. Alveg stórkostlegt geðslag. Og þar sem ég var með myndavélina mína (bjóst við að fara á ístölt,, en það var aflýst) smellti ég nokkrum myndum þar sem það þurfti ekki að eiga mikið við hann svo hann skildi mann. Alveg geggjaðar hreyfingar í honum =) Minnir að hann er undan Orra:Þ.. Fer í kynbótdóm í sumar held ég nú bara..