Dansýningin er af þeim Pikupi og Kappa. Þessi mynd var tekin seinasta daginn fyrir fríið í sumarhaugunum. Þannig það var svo lítil hamagangur í hestunum :D Piskup er þessi rauðskjótti og rauði er hann Kappi. Báðir eru frábærir keppnishestar ;D
Ég hef gaman af því að fylgjast með hestunum mínum og hvar í virðingaröðinni þeir eru… og ég get sagt ykkur að þetta sem við sjáum hér er “actuall” virðingaröð hjá mínum hestum… og ég stillti þeim ekki upp….. Jarpur sem er fyrir utan er nýr og er enn að finna sinn stað í hópnum…. og brúnskjótta hryssan er alltaf að hlaupa útum allt og getur ekki verið kjur á einum stað svo henni er ómögulegt að vera í röð….