Hérna er enn ein mynd af Kvisti.. :).. Hvað finnst ykkur um myndina ? –Lilje
Annar hesturinn minn :P
Hérna er hann STakkur frá Þúfu á hægu tölti. Sam ekki besta myndinn(á eftir að minka hinar svo þær komist hingað inn :Þ) Hann Sakkur er faðir hans Kvist og ég vona að Kvistur fái sömu hæfileika og foreldrar hans :) Þetta er tekið núna um helgina þegar hann Stakkur og eigandi hans Björn Ólafs voru að keppa í fjórgangi og lenntu í fjórða sæti. :)
hrafnfaxi frá vestrageldingaholti en sigfús var efstur i fimmgangi á honum inná sænskameistaramótið sem er svo urtaka inná heimsmeistaramót en inní úrslit vara hann með hest sem heitir krapi í fyrsta og svo hrafnfaxa i 2 eða 3 en fór svo á honum í urslit og vann þau svo er hann 3 inn í slaktauma á krapa ;D sendi inn mynd af honum seinna en hann er grár og geðveikt flottur ;*
Hérna er hann Kvistur minn :).. Ég fór í heimsókn til Þúfu og kíkti á Kvist. Hann er orðinn miklu ljósari og miklu þroskaðari á þessum stutta tíma. Hann verður orðinn vel tilbúin í tamningu næsta vetur… En já hver er liturinn. Ég hef áður sent myndir af Kvisti þegar hann virðist vera brúnskjóttur en svo allt í einu er hann orðinn móbrúnskjóttur eða hvað liturinn heitir almennilega. Alltaf gaman að heyra frá öðrum hvernig liturinn er á honum ?
mál ef þú kannt það…
Hérna er hann Kvistur minn. Orðinn frekar stór og mikill. Og svo sést í rassinn á vini hans ;P..