Hérna er hann Bliki í apríl 2007, þegar hann var rétt byrjaður að tölta.. Engar hlífar og ekkert.. Nátturuhestur frá toppi til táar.. Hehee.. –Lilje
ps.. ekki besta myndinn af honum ;)
Sumarið í ár er búið að vera hreint út sagt stórkostlegt.. Alltaf sól og blíða, fyrir utan tvö til fjóra daga.. Sem var ekkert að eyðinleggja.. Bara gaman. En þarna er Biskup frá Tungum, 15 ára keppnis hestur, og ég. Algjör bolla..
Þetta er hann Bliki sem er bróðir STakks og hans Sleipnir.. Það eru myndir af þeim báðum hérna eitthver staðar í myndaalpmuinu.. :Þ.. En hann Bliki verður alltaf soldið æstur þegar bróðir hans fer, hann Sleipnir frá honum.. Þannig þarna var að hann hlaupandi um eins og asni.. =).. Bara gaman að sjá hann þegar hann lætur svona. En á þessari mynd þá stoppaði hann beint fyrir framan mig =).. Eins og hann væri að biðja mig að sækja Sleipni fyrir hann xD.. ;) Bara krútt..:Þ