Ný mynd af Strák, orðinn svaka töffari =) Það er orðið nokkuð langt síðan ég hef sett inn myndir af Strák, og var að fatta að ég hef aldrei sett inn myndir af honum á ferð, svo svona er folinn í dag og á ferð =)
-