Frá danaveldinu Var að ferðast í danaveldi í júlí þegar ég rakst á þessi mikið fallegu hross, það voru þarna saman folöld trippi og fullvaxnir hestar, en bara þessi sem komu að skoða mig, vaðandi í brenninetlu til að ná mynd :P
Með kveðju frá hestafríkinni…