Brúnki frá Haukatungu Já ég veit að þetta er ekki flott nafn en mér og honum til varnar þá skýrði ég hann ekki ;). en allavega þá er þetta aðalreiðhesturinn minn Brúnki frá Haukatungu F: Sproti frá Hæli og M: Kolfinna Kolfinnsdóttir frá Haukatungu. ég fékk hann í fermingargjöf þegar hann var 6 vetra og núna er hann orðinn 10 vetra. Þessi hestur er rosalega eðlistöltgengur en brokkið er mjög kraftmikið og gott. ég hef alltaf haldið að hann væri skeiðlaus þangað til núna í sumar þá hefur mér funndist ég finna eitthvað hjá gæti honum sem gæti bennt til að það sé að finna í honum skeið. Ætla samt ekkert að hreyfa við því þar sem ég kann ekkert að eiga við skeið og er hræddur um að það gæti komið niður á töltinu í honum ef ég geri eithvað með þetta skeið og þavil ég ekki.

Þessi mynd er tekin stuttu eftir að ég járnaði hann í vor en hann var ekki á járnum í vetur vegna tímaskorts (það útskýrir líkamsástandið sem er vægast sagt feitt)

Annars þá er þetta bara mjög góður hestur sem að er falaður af mér oft ´æa hverju einasta ári en svarið er alltaf það sama og mun alltaf verða það sama…NEI


Hvernig lýst ykkur á gripinn
What if this ain't the end?