Fjórir vinir Tók þessa mynd á símann minn í sleppiferð sem ég var í frá laugardegi til þriðjudags, mér fannst þeir svo krúttlegir þarna í hópnum, þetta eru frá vinstri: Feykir, Tindur, Glæsir og Ljúfur :)