Brynja frá Feti og Kóróna frá Þúfu. Litríkar mæðgur. Hérna er mæðgunar Brynja frá Feti og Kóróna frá Þúfu.

Brynja gefur bara skjótt. Hún hefur gefið allskonar á litinn. Jarp, brún, móbrún, bleikál, gráskjótt. Allveg alskonar. Hún Brynja er undan Hauk frá Akurgerði og Drangey frá Dalsmynni minnir mig.

Stakkur frá Þúfu er undan Brynju og Væng frá Auðsholtshjáleigu.

Stakkur er pabbi Kvist mins =)

En hún Kóróna litla lennti í þriðja sæti á folaldasýningu nýlega. Hún er undan Brynju og Hróð frá Refsstöðum.

=)
— Lilje