Eitill frá Skeggjastöðum.  igandi: Regza Hérna er hann Eitill hennar Regzu. Kíkti á hann í dag til þess að taka myndir. Hann er orðinn miklu betri en þegar ég sá hann fyrst. Fljótur að átta sig og er orðinn voða rólegur. Samt spenntur og vakandi.

Það er voða gaman að vinna með svona hesti.. Miklu frekar en lötum og hægum sem tekur ekki eftir manni.. ;)

Þessi hestur hefur líka voða rúmar og flottar hreyfingar.. Kannski eftir að lyfta meira þegar bumban er farinn xD ;D

Efnilegur hestur, sem þarfnast mikla vinnu og þolimæði ;)

– Lilje
— Lilje