Vetur á Þúfu. Hérna er ræktunarmeranar á Þúfu og ungu merarnar.. systir Kvist er þarna, hún er þessi jarpskjótta en af þeim fremstu. Svo er móðir hans eitthver staðar þarna. En hún er dökkmóálótt. Tók þessa í fyrra þegar snjór var nýfallinn.

Það er gaman að segja frá því að eitt af folöldunum frá Þúfu, Kóróna frá Þúfu, fékk þriðju verðlaun á folaldasýningu núna á dögunum. Hún sýndi bara brokk, ekkert tölt.. :/.. Kóróna er bara flott á litinn :)

– Lilje
— Lilje