Kannast við þetta, ég veit ekki náhvæmlega hvað mélin gera, jú hjálpa hestinum svolítið að hringa sig betur og bæta höfuðburð, en einmitt rétt fyrir mót byrjaði ÓÞokki með mótþróa frekjuvilja, hann gerir það reglulega að hafna mélunum eða einhverju öðru jafnvel knöpum ef svo ber undir, en hann hamdist að mestu með svipuðum hálfstöngum =)
Mjög þæginleg mél að mínu mati..