Í Þórsmörk Þetta eru hestar sem voru með í hestferð inn í Þórsmörk sem ég fór í um daginn… Ég mæli mjög með að fara í hestaferð þangað, þetta er rosalega fallegt og skemmtilegt, svo er þá hægt að fara í reiðtúr t.d. inn í Hamraskóga og það er undurfallegt verð ég að segja… Þessi mynd er hins vegar tekin í hólfinu þar sem hestarnir eru geymdir,þarna komst ég upp á klett og var að taka myndir yfir hópinn…
Með kveðju frá hestafríkinni…