Andalúsíu hestarnir eru eitt flottast hestakynið að mínu mati….Það hefur alltaf verið geðveikur draumur hjá mér að ríða hvítum andalúsíu hesti eftir strönd eitthverstaðar í flotty sólsetri ^^
Hæpið? ég veit =´D
frá því að ég var lítil sá ég þetta í sjónvarpinu stundum og sagði alltaf að mér langaði að prófa þetta á hvítum andalúsíu hesti…..=)
Synd að það megi ekki flytja önnur hestakyn inn út af þessum bölvuðu sjúkdómum sem íslenski hesturinn getur fengið út af því……..:/
En já…. ætla reyna að redd mér eitthverstaðar þessum myndböndum =)