Flottar stangir! Jæja, einhverntíman ætla ég að taka mynd af stöngunum í sveitini minni, 40-50 ára gamlar en algerlega riðfríar, þær stangir hafa gert hreinlega kraftaverk fyrir klárinn minn síðasta vetur. En þar sem ég á en ekki neina mynd af þeim áhvað ég að finna myndir af flottum stöngum í gömlum skraut stíl, fann reyndar engar eins og mínar flottustu en ég á þrennar í þessum stíl sem ég fann, bara ekki með hrosshaus á og aðeins verr farnar, en þær verða gerðar upp einn daginn. en þessa mynd fann ég ásamt mörgum öðrum á sögusafninu, sem er komið í tenglana fyrir innlendar hestasíður. -Regza..
-