Óðinn frá Reyðarfirði Óðinn er undan Kjarki frá Egilsstöðum og Zólu frá Króki. Hann var seldur til Danmerkur árið 2001.