Nokkur pláss laus í tamningu í vetur, tek allt frá frumtamningu yfir
í beislis og agavandamál fullorðina hrossa, er mjög góð í
beislisvandamálum, taumstýfni, basli og ofreisingarvandamálum. Tek
ekki alvarlega hrekkjott hross samt. Hef farið á 3
frumtamningarnámskeið, eitt framhaldstamningarnámskeið og lokið fyrsta
ári í Reiðmanninum frá Hvanneyri, hef auk þess unnið á þrem
tamningarbúum sem aðstoðarmaður auk smá tíma sjálfstætt og að
sjálfsögðu tamningu minna eigin hrossa. 30 þúsund á mánuði með öllu
nema járningu. Verð í hesthúsi stutt frá reiðhöllinni eftir áramót, en
í Breiðholtinu fram að áramótum.
Frekari upplýsingar í emaili regzaguttorms@gmail.com og síma 6623089
(nova númer).
Kveðja Heiðdís “Regza” Guttormsdótti
-