sæl þið.

Ég var að rökræða við einn man um hvort leyfilegt sé fyrir hesta að vera á götum reykjavíkur. ég vil halda því fram að svo sé ekki enda litið sem ekkert verið um það síðustu áratugi að hestar sé á vapinu á götum reykjavíkur. þessi maður vill halda því fram að það sé full leyfilegt enda ekkert í lögum sem bendir til þess að slíkt sé ólöglegt bara sé almen skynsemi að vera ekki að tölta um götur reykjavík á hestum, þeir séu alment hræddir við mikla bílaumferð og slysahættur og þess hátar.

mér langar bara að spurja hvert er ykkar álit á þessu og hvort það sé yfir höfuð leyfilegt að vera á hestum á götum reykjavíkur, allavega vinn ég ekki neit sem bendir til að slíklt sé bannað.
stoltur golden retriever eigandi!