Okaay þannig er mál með vexti að ég er að koma til Íslands í sumar. Og það er þannig að ég var í hestum hérna í DK í smá tíma og fékk þessvegna öll fötin mín og hjálm og skó send til DK, en mín spurning er get ég tekið skóna með mér heim aftur? Ef að ég sótthreinsa þá og hafiði eitthverjar hugmyndir um það hverju ég á að hreinsa þá með?
Þeir eru úr leðri ef að það hjálpar.

Ætla að þvo fötin bara 2-3 í þvottavélinni og er búin að þvo hjálmin eins og ég get en er í vandræðum með skóna.

Og þetta varð svolítið langt en allavegana er þetta hægt eða þarf ég að kaupa mér nýja?