Jæja, hvernig fannst ykkur meistaradeildin á fimmtudaginn. Einhverjir hestar sem þið eruð hrifin af, sem ykkur fannst standa upp úr? Voru þrjú efstu sætin verðskulduð?
Persónulega fannst mér Loki frá Selfossi vera lang glæsilegasti hesturinn en Lena var klárlega best þrátt fyrir að vanta glæsileika, asnalegur samt reyndar á hæga töltinu. Klerkur frá Bjarnanesi var svaka góður en höfuðburðurinn var hryllingur:/
“Aldrei að treysta manni með of stuttar fætur…… heilinn er of nálægt afturendanum”:-)