ég er komin með einn hest sem ég á að sjá um.
hann lyftir alveg hátt og það
en hann er alveg hriiiikalega grófur á töltinu!
þetta er varla tölt, þetta er svona tölt og brokk blandað saman, samt ekki svona eins og venjulegt lull. hrikalega óþægilegt

ekki vitið þið um einhverja æfingar til að hjálpa til að laga þetta? :D

og síðan er það með minn hest, hann er svo tregur með töltið. hann er brokkari og er mjög þrjóskur. hann sækir meira í lullið

eitthvað sem ég get gert til að laga þetta? (: annað en að járna

og svo er ég að pæla með hvað getur gert maður með höfuðburðinn. minn er með flottann höfuðburð á feti, en ekki á hinum gangtegundum

:D