Hesturinn minn vill ekki brokka mikið og það er mjög erfitt að lata hann brokka : /
ég þarf oft að fara a stökk og svo a brokk : (…ekki gaman.
Ég er búin að reina mikið til að láta hann brokka eins og brokka upp og niður brekkur
Hann brokkar allveg þegar hann vill það en þegar eg vil að hann brokki gerir hann það alls ekki : / og merisegja er hann stundum i þannig stuði að hann vilji bara brokka eins og hann var i dag….. en hvað er hægt að gera annað en að skipta um skeifur og nota hlifar og þannig vesen…..(get ekki hringteimt hann ef það skiptir eitthverju mali þvi hann verður vittlaus…)